Auður Mist Eydal Halldórsdóttir

Ég held í höndina þína Finn hvernig fingur mínir strjúka Og kanna fellingar þeirra Hér eiga þeir heima Hendur þínar leiða mig áfram Við dönsum með stjörnunum og syngjum til heimsins Í lok nætur kyssir þú tárin burt og hvíslar í eyra mitt: Sjáumst í næsta draumi

Ég held í höndina þína Finn hvernig fingur mínir strjúka Og kanna fellingar þeirra Hér eiga þeir heima Hendur þínar leiða mig áfram Við dönsum með stjörnunum og syngjum til heimsins Í lok nætur kyssir þú tárin burt og hvíslar í eyra mitt: Sjáumst í næsta draumi

..og þú

poem written in 2022